Önnur verkefni

NÚNA, á meðan BioDomes er í undirbúningi viljum við nota tækifærið og kynna græna innviði – yndisgróður eða matjurtabeð innanhúss - í borgarlandslaginu, í samráði við aðila í okkar tengslaneti. Ekki hika við að hafa samband ef áhugi er á að skoða þetta nánar.